LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hrapa v. info
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (um fall)
 tomber
 flugvélin hrapaði í fjöllunum
 
 l'avion est tombé dans les montagnes
 hann hrapaði til bana
 
 il a fait une chute mortelle
 2
 
 (um verð)
 baisser rapidement
 farsímar hröpuðu í verði
 
 le prix des téléphones portables s'est effondré
 3
 
 hrapa að <ályktunum>
 
 tirer <des conclusions intempestives>
 mikilvægt er að ekki verði hrapað að virkjanaframkvæmdum
 
 il est vital de ne pas entamer la construction d'installations hydroélectriques de manière intempestive
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum