LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hneykslast v. info
 
prononciation
 flexion
 voix moyenne
 être scandalisé
 það þarf mjög lítið til að hann hneykslist
 
 il ne faut pas grand chose pour le scandaliser
 hneykslast á <klámmyndunum>
 
 être scandalisé <par les films pornographiques>
 eldra fólkið hneykslaðist á fatatísku ungdómsins
 
 les personnes âgées étaient scandalisées par la mode des jeunes
 hneykslaður, adj
 hneyksla, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum