LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

góður adj. info
 
prononciation
 flexion
 1
 
 (gott innræti)
 bon, gentil
 föðurbróðir minn er góður maður
 
 mon oncle paternel est un homme bien
 2
 
 (hagstæður)
 bon, positif
 tónlistin hafði góð áhrif á börnin
 
 la musique avait une bonne influence sur les enfants
 handklæði til sölu á góðu verði
 
 des serviettes bon marché
 ég fékk góða hugmynd
 
 j'ai eu une bonne idée
 búðin veitir góða þjónustu
 
 le magasin offre un excellent service
 hafa gott af því að <lesa þessa bók>
 
 bien profiter de <la lecture de ce livre>
 láta gott af sér leiða
 
 répandre des bienfaits
 það er gott að <fá sér gönguferð>
 
 cela fait du bien <de sortir se promener>
 3
 
 (mikill)
 bon (intensif de quantité)
 hann tók sér góðan tíma í að lesa yfir samninginn
 
 il a pris son temps pour relire le contrat, il s'est donné le temps de relire le contrat
 aflinn var góður í vikunni
 
 la pêche a été bonne cette semaine
 4
 
 (fær)
 fort, compétent
 hann hefur unnið hér í mánuð og er orðinn ansi góður
 
 cela fait un mois qu'il travaille ici et il est devenu assez compétent
 vera góður í <frönsku>
 
 bien maîtriser <le français>, être fort en <français>
  
 hafðu það gott
 
 [í dag:] bonne journée !
 [í kvöld:] bonne soirée !
 vera á góðri leið með að <ná markmiðum sínum>
 
 être en bonne voie d'<atteindre ses objectifs>
 vera góður með sig
 
 être content de soi
 <þetta er> af hinu góða
 
 <c'est> une bonne chose
 það að hann er fluttur út er bara af hinu góða
 
 il s'est installé à l'étranger, tant mieux
 þú átt gott að <kunna finnsku>
 
 tu as de la chance de <savoir parler finnois>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum