LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

frá prae/adv
 
prononciation
 complément: datif
 1
 
 (um hreyfingu frá e-m stað)
 de
 færðu stigann frá glugganum
 
 écarte l'échelle de la fenêtre
 hvaðan er þessi flugvél að koma? - frá Akureyri
 
 d'où vient cet avion ? - d'Akureyri
 farðu frá
 
 pousse-toi
 farðu frá, ég þarf að komast inn í húsið
 
 pousse-toi, je dois entrer dans la maison
 2
 
 (um fjarlægð)
 de
 húsið stendur bara fáeina metra frá götunni
 
 la maison est à quelques mètres seulement de la rue
 hvað er langt frá Reykjavík til Akureyrar?
 
 quelle est la distance de Reykjavík à Akureyri ?
 quelle est la distance entre Reykjavík et Akureyri ?
 3
 
 (um uppruna)
 d'où
 hvaðan eru þessar rósir? - frá Hollandi
 
 d'où viennent ces roses ? - des Pays-Bas
 4
 
 (um tímabil fram að tilteknum tíma)
 depuis
 hann hefur verið atvinnulaus frá áramótum
 
 il est au chômage depuis le début de l'année
  
 vera frá
 
 1
 
 (vera frá vinnu)
 être absent du travail
 hún hefur verið mikið frá í vetur vegna veikinda
 
 elle a souvent été absente du travail cet hiver à cause de problèmes de santé
 2
 
 (um vanlíðan)
 avoir très mal
 ég er alveg frá í handleggnum eftir sprautuna
 
 j'ai très mal au bras après la piqûre
 3
 
 (vera lokið)
 être fini
 ég kláraði verkefnið í gærkvöldi, svo að það er loksins frá
 
 j'ai fini le devoir hier soir, une bonne chose de faite
 vera ekki frá því
 
 avoir l'impression
 ég er ekki frá því að við höfum sést áður
 
 j'ai l'impression que nous nous sommes déjà vus
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum