LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

fallinn adj. info
 
prononciation
 flexion
 participe passé
 1
 
 vera <vel> til þess fallinn <að stjórna fundinum>
 
 être <tout à fait> apte à <modérer la réunion>
 svona tal er ekki til þess fallið að leysa deiluna
 
 ce genre de propos ne facilite pas la résolution de la querelle
 2
 
 (á prófi)
 avoir raté un examen
 hún er fallin í stærðfræði
 
 elle a raté l'examen de mathématiques
 3
 
 (drepinn)
 tombé au combat
 fimm eru fallnir eftir skotárás
 
 cinq sont tombés après une fusillade
 lík af föllnum hermönnum
 
 les cadavres de soldats tombés
 falla, v
 fallast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum