LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

upp úr prae/adv
 
prononciation
 complément: datif
 1
 
 (um hreyfingu upp og út)
 par le haut
 ég tók fötin upp úr töskunni
 
 j'ai sorti les vêtements de la valise
 2
 
 (um tíma fljótlega eftir e-n tímapunkt)
 peu après
 ég sofnaði ekki fyrr en upp úr miðnætti
 
 je ne me suis endormi que peu après minuit
 verkinu á að vera lokið upp úr áramótunum
 
 le travail doit être fini peu après le nouvel an
 3
 
 adverbialement
 (upp eftir, til staðar í landslagi sem er hærri en þessi)
 vers le haut (en parlant d'un paysage)
 cf. niður úr
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum