LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hrekja v. info
 
prononciation
 flexion
 complément d'objet: accusatif
 1
 
 (reka burt)
 repousser, chasser
 hann reyndi að hrekja hundinn burt frá sér
 
 il a essayé de repousser le chien
 nágrannarnir hröktu hana úr blokkinni
 
 ses voisins l'ont chassée de l'immeuble
 andstæðingar hennar vilja hrekja hana úr embættinu
 
 ses opposants veulent la démettre de sa fonction
 2
 
 (afsanna)
 écarter, refuter, démentir
 dómurinn hrakti staðhæfingar hans
 
 le tribunal a réfuté ses affirmations
 hugmyndin var hrakin með vísindalegum rökum
 
 cette idée a été écartée par des arguments scientifiques
 hrekjast, v
 hrakinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum