LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

eins og conj.
 
prononciation
 samtenging, táknar jöfnuð í samanburði, með framsöguhætti (raunverulegur samjöfnuður); með viðtengingarhætti (óraunverulegur samjöfnuður)
 borðplatan er hvít eins og snjór
 hann talar alveg eins og prestur
 blaðamaðurinn lýsir ástandinu eins og það er
 eins og þú veist er ég sammála þessu
 hundurinn gelti eins og vitlaus væri
 hún lætur eins og hún viti þetta
 eins og í fyrra keyptum við páskaegg
 <segja> eins og er
 
 segja sannleikann, segja e-ð í hreinskilni
 ef ég á að segja þér eins og er, þá hef ég ekki komið þangað
Attention : veuillez noter que le dictionnaire est en cours d'élaboration et que certains mots n'ont pas encore été traduits
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum