LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

eingöngu adv.
 
prononciation
 ein-göngu
 seulement, uniquement, exclusivement
 í bekknum eru eingöngu stúlkur
 
 il y a seulement des filles dans la classe
 hann sinnir ritstörfunum nær eingöngu
 
 il se consacre quasi exclusivement à ses travaux d'écriture
 lífið snýst ekki eingöngu um vinnu
 
 la vie ne tourne pas uniquement autour du travail
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum