LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

uppfylla v. info
 
prononciation
 flexion
 upp-fylla
 complément d'objet: accusatif
 satisfaire, remplir, exaucer
 byggingin uppfyllir allar öryggiskröfur
 
 le bâtiment satisfait toutes les exigences de sécurité
 til að komast í skólann þarf að uppfylla ákveðin skilyrði
 
 il faut remplir certaines conditions pour accéder à cette école
 ósk hennar hefur verið uppfyllt
 
 son vœu a été exaucé
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum